Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Hrafn Kristjánsson
Sigur í fyrstu umferð og Liverpool í fantaformi. Fórum yfir fyrstu umferðina hjá Liverpool og eins hinum stórliðum deildarinnar áður en spáð var í spilin fyrir leikinn gegn Palace í næstu viku.
Kafli 0: 00:00 – Intro – Vonbrigði hjá UMFB
Kafli 1: 03:30 – Liverpool að gefa tóninn?
Kafli 2: 18:30 – Gangur leiksins og frammistöður leikmanna
Kafli 3: 44:30 – Fyrsti leikur hinna liðanna og lokun leik