
Sign up to save your podcasts
Or


Frumkvöðullinn Kristjana Björk Barðdal er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV.Hún er að stofna nýtt fyrirtæki með Guðmundi Birki Pálmasyni, betur þekktur sem Gummi Kíró, en hún hefur verið að starfa sem umboðsmaður hans síðan í sumar. Nú opna þau áhrifavaldaumboðsskrifstofuna Atelier Agency.
Kristjana ræðir um þetta nýja ævintýri, ferðalagið sem skilaði henni á þann stað sem hún er í dag, lífið og tilveruna í skemmtilegum þætti vikunnar.
By DV5
22 ratings
Frumkvöðullinn Kristjana Björk Barðdal er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV.Hún er að stofna nýtt fyrirtæki með Guðmundi Birki Pálmasyni, betur þekktur sem Gummi Kíró, en hún hefur verið að starfa sem umboðsmaður hans síðan í sumar. Nú opna þau áhrifavaldaumboðsskrifstofuna Atelier Agency.
Kristjana ræðir um þetta nýja ævintýri, ferðalagið sem skilaði henni á þann stað sem hún er í dag, lífið og tilveruna í skemmtilegum þætti vikunnar.

218 Listeners

124 Listeners

133 Listeners

89 Listeners

20 Listeners

14 Listeners

74 Listeners

30 Listeners

23 Listeners

12 Listeners

6 Listeners

3 Listeners

21 Listeners

10 Listeners

2 Listeners