Bara bækur

Land næturinnar og Lexíurnar: Stafrófskver


Listen Later

„Orðin láta ekkert uppi, svipt höfundi sínum. Þau standa bara fyrir sig sjálf núna. Lesið og þér munið finna,“ stendur skrifað í nýjustu bók Magnúsar Sigurðssonar, Lexíurnar, stafrófskver, bók um lestrarlistina, lærdóm, orð og notkun þeirra til að öðlast skiling á tilverunni. Við ætlum að ræða við Magnús í þætti dagsins um lexíur og ljóðaformið.
Land næturinnar er nýjasta skáldsaga Vilborgar Davíðsdóttur sem heldur áfram þar sem frá var horfið í bókinni Undir yggdrasil frá 2020. Örlögin leiða Þorgerði Þorsteinsdóttur, sonardóttur Auðar djúpúðgu, í Austurveg um Garðaríkin svokölluðu. Sögusviðið eru fljótin og árnar sem báru norræna menn suður til Svartahafs og alla leið til Konstantínópel. Við kynnum okkur slóðir víkinga í Austur-Evrópu í lok þáttar og förum í heimsókn til Vilborgar Davíðsdóttur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bara bækurBy RÚV


More shows like Bara bækur

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

2 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

The Daily by The New York Times

The Daily

113,056 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

The Rest Is History by Goalhanger

The Rest Is History

15,848 Listeners

Mennska by Bjarni Snæbjörnsson

Mennska

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners