Mannlegi þátturinn

Lesandinn Eiríkur Stephensen rithöfundur og Ómagar við upphaf 18.aldar


Listen Later

MANNLEGI ÞÁTTURINN MÁNUDAGUR 27.SEPT 2019
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG DAGUR GUNNARSSON
„Fluttir, færðir og niðursettir, ómagar við upphaf 18. aldar“. Sigríður Hjördís Jörundsdóttir sagnfræðingur segir okkur frá rannsóknum sínum en hún hefur skoðað hvernig þessi hópur var samsettur og hvernig framfærslu þeirra var háttað. Niðursetningurinn var neðstur í virðingarröð íslenskra heimila á öldum áður, einstæðingar sem takmarkað gátu séð um sig sjálfir og voru upp á sveitunga sína komnir. Meðferðin á þeim var æði misjöfn, eins og Sigríður hefur komist að. Hún rannskar stöðu ómaga fyrr á tíð, einkum þeirra sem manntalið 1703 greinir frá, en þá var óvenju hátt hlutfall ómaga á landinu, í kjölfar mikilla harðinda áratuginn á undan.
Eiríkur stephensen er lesandi vikunnar, hann starfar á skrifstofu rektors Háskóla Íslands og gaf nýverið út sína fyrstu skáldsögu sem nefnist Boðun Guðmundar. Stórskemmtileg bók sem hefur fengið góða dóma og meðmæli bóksala.Dagur hitti Eirík og ræddi við hann um bækur.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

14 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

136 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners