
Sign up to save your podcasts
Or


Linda Sæberg hefur undanfarin ár gengið í gegnum dimma dali en með aðdáunarverðum hætti tekist á við öll vandamál með bjartsýni og von að leiðarljósi. Hún er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV, þar sem hún opnar sig um baráttuna við brjóstakrabbamein, áfallasögu sem mótaði líf hennar í tvo áratugi og þá djúpu umbreytingu sem hún gekk í gegnum þegar hún fann styrk í andlegum málum og spiritúalisma. Í dag talar hún opinskátt um óttann, vonina, bataferlið og nýtt líf – sem leiddi hana að ástinni, fjölskyldu og draumaheimili sem hún segir að alheimurinn hafi fært henni þegar hún var loksins tilbúin.
By DV5
22 ratings
Linda Sæberg hefur undanfarin ár gengið í gegnum dimma dali en með aðdáunarverðum hætti tekist á við öll vandamál með bjartsýni og von að leiðarljósi. Hún er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV, þar sem hún opnar sig um baráttuna við brjóstakrabbamein, áfallasögu sem mótaði líf hennar í tvo áratugi og þá djúpu umbreytingu sem hún gekk í gegnum þegar hún fann styrk í andlegum málum og spiritúalisma. Í dag talar hún opinskátt um óttann, vonina, bataferlið og nýtt líf – sem leiddi hana að ástinni, fjölskyldu og draumaheimili sem hún segir að alheimurinn hafi fært henni þegar hún var loksins tilbúin.

218 Listeners

124 Listeners

131 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

15 Listeners

71 Listeners

31 Listeners

24 Listeners

13 Listeners

6 Listeners

3 Listeners

35 Listeners

9 Listeners

4 Listeners