Mannlegi þátturinn

Lionshreyfingin, myndlist og kraftlyftingar og Guðbrandur að Bassastöð


Listen Later

Lionshreyfingin var stofnuð í Chicago árið 1917, hún er stærst alþjóðlegra hjálparsamtaka og innan hennar starfa nú tæplega 1,5 milljón manna í öllum heimsálfum. Á Íslandi eru 80 Lionsklúbbar með um 2.200 félaga. Alþjóðaforseti hreyfingarinnar Dr. Jun-Yul Choi, er á landinu þessa dagana og viðfengum þau Ellert Eggertsson og Guðrún Björt Yngvadóttir, fyrrum alþjóðaforseti Lions í þáttinn í dag.
Vinir og elskhugar er yfirskrift málverkasýningar myndlistar- og kraftlyftingakonunnar Dagmarar Agnarsdóttur í Menningarmiðstöðinni Gerðuberg. En Dagmar stundar einnig kraftlyftingar og keppir í flokki 65-70 ára, en hún hefur sett 24 Íslandsmet á fáum árum. Dagmar kom í þáttinn í dag og við spurðum hana útí innblástur, stíl, efni og auðvitað kraftlyftingarnar.
Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, fór í heimsókn að Bassastöðum á Selströnd og ræddi við Guðbrand bónda sem er farinn að velta fyrir sér starfslokum eftir langan og farsælan feril.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners