Mannlegi þátturinn

Loftmengun um áramót, Vopnafjörður og stjörnuspekin


Listen Later

Fyrir ári vakti Sævar Helgi Bragason athygli á gríðarlegri mengun sem fylgir flugeldanotkun landsmanna um hver áramót. Það vakti fjörugar umræður og skiptar skoðanir fólks á málinu. Það kom því ekki á óvart að umræðan kom aftur upp fyrir þessi áramót og buðu einhverjar flugeldasölur upp á aðra valkosti, eins og til dæmis hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörg sem seldi svokölluð rótarskot, en hvert rótarskot gefur af sér tré sem plantað er með stuðningi Skógræktarfélags Íslands, í nýjan Áramótaskóg Slysavarnafélagsins Landsbjargar.Síðustu daga hefur Umhverfisstofnun staðið fyrir sýnasöfnun á mælistöðinni á Grensás. Sláandi munur er á sýnum sem var safnað á um áramótin og dagana fyrir áramót. Þorsteinn Jóhannsson loftgæðasérfræðingur hjá Umhverfisstofnun og Sævar Helgi komu í þáttinn.
Í fyrsta pistli ársins frá Magnúsi R. Einarssyni sagði hann frá stjörnuspekinni sem hefur gengið í endurnýjun lífdaga á undanförnum árum, ekki síst hjá bankamönnum, fjárfestum og spákaupmönnum. Meira af því síðar í þættinum.
Og við heyrðum í okkar manni á Vopnafirði, Magnúsi Má Þorvaldssyni, en hann var reyndar staddur á Akureyri í þetta sinn. Hann fór yfir árið sem var að líða og það sem hæst bar hjá Vopnfirðingum, veðrið, atvinnumálin, menninguna, byggingu vallarhúss og góða fjárhagsstöðu sveitarfélagsins.
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

5 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners