Bara bækur

Maístjarnan og Öld Gensins


Listen Later

Gyrðir Elíasson hlaut í vikunni ljóðabókabókaverðlaunin Maístjörnuna fyrir ljóðabókatvennuna Meðan glerið sefur og Dulstirni. Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaunin árlega fyrir útgefna ljóðabók. Verðlaunin, Þau var afhent í áttunda sinn við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni og við ræðum stuttlega við verðlaunahafann.
Er brátt kominn tími til að kveðja genið? Það er stór spurning sem hvílir yfir í síðari hluta þessa þáttar. Öld gensins eftir Evelyn Fox Keller kom út í íslenskri þýðingu Kristjáns G. Arngrímssonar í Lærdómsritröð hins íslenska bókmenntafélags síðasta haust. Keller var einn fremsti vísindasagnfræðingur, heimspekingur og hugsuður samtímans sem nálgaðist vísindin af sterkri réttlætiskennd og heiðarleika. Skúli Skúlason líffræðingur og prófessor við háskólann á hólum skrifar inngang að bókinni og kemur til okkar í lok þáttar og segir okkur betur frá erfðavísindum á tímamótum.
Viðmælendur: Gyrðir Elíasson og Skúli Skúlason.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bara bækurBy RÚV


More shows like Bara bækur

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

2 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

The Daily by The New York Times

The Daily

112,664 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

The Rest Is History by Goalhanger

The Rest Is History

15,632 Listeners

Mennska by Bjarni Snæbjörnsson

Mennska

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners