
Sign up to save your podcasts
Or


Þegar Bethany Decker var farin að birta á facebook síðu sinni óeðlileg skilaboð og vinkonu hennar fannst hún vera tala við einhvern allt annan en Bethany sjálfa á facebook spjallinu vöknuðu áhyggjur vina og fjölskyldu
Átti þá eftir að koma í ljós að Bethany hafði hvorki sést né látið heyra í sér í heilar þrjár vikur, Bethany sem var ófrísk hafði horfið einhvern tíman á þessum tíma
Skoða þurfti flókinn ástarþríhyrning sem hún var í, grunsamlegan kærasta sem átti ljóta sögu um að meiða kvennfólk og atvikið sem varð til þess að hann var handtekinn fyrir hvarfið á Bethany
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn
By mordskurinn5
1313 ratings
Þegar Bethany Decker var farin að birta á facebook síðu sinni óeðlileg skilaboð og vinkonu hennar fannst hún vera tala við einhvern allt annan en Bethany sjálfa á facebook spjallinu vöknuðu áhyggjur vina og fjölskyldu
Átti þá eftir að koma í ljós að Bethany hafði hvorki sést né látið heyra í sér í heilar þrjár vikur, Bethany sem var ófrísk hafði horfið einhvern tíman á þessum tíma
Skoða þurfti flókinn ástarþríhyrning sem hún var í, grunsamlegan kærasta sem átti ljóta sögu um að meiða kvennfólk og atvikið sem varð til þess að hann var handtekinn fyrir hvarfið á Bethany
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn

475 Listeners

125 Listeners

130 Listeners

30 Listeners

89 Listeners

24 Listeners

30 Listeners

12 Listeners

36 Listeners

6 Listeners

2 Listeners

7 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

4 Listeners