Mannlegi þátturinn

Marenza og jólamaturinn,Föstudagsgesturinn Hjörtur Jóhann Jónsson


Listen Later

Mannlegi þátturinn - Föstudagur 21.des 2018
Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson
Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn er leikarinn Hjörtur Jóhann Jónsson, sem leikur Ríkharð III, eitt stærsta karlhlutverk leiklistarsögunnar, í hátíðarsýningu Borgarleikhússins sem verður frumsýnd milli jóla og nýjárs. Við förum með honum aftur í tíma og fáum að vita hvar hann fæddist og ólst upp, við forvitnumst um æskuna og skólagönguna og hvenær leikarinn fór að verða til hjá honum.
Í matarspjallinu góða fær Sigurlaug Margrét til sín góðan gest en það er engin önnur en Marenza Poulsen sem sest hjá okkur. Marenza hefur kennt okkur einhver ósköp um matargerð í gegnum þá áratugi sem hún hefur búið á Íslandi og er td ein af þeim fyrstu sem brýndi fyrir Íslendingum að slaka á fyrir jólin og reyna að njóta aðventunnar. Við þekkjum of vel þessa tilhneigingu okkar til að taka allt í gegn á þessum árstíma, brjóta niður veggi, mála íbúðina, skipta um bað osfrv. En í dag ætlar Marenza að tala um hátíðisdaga framundan, aðfangadagur,jóladagur og við förum um víðan völl í spjallinu okkar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

14 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners