Mannlegi þátturinn

Margrét kaupfélagsstjóri, Björgvin Franz og björgunarsveitarhundar


Listen Later

Margrét Katrín Guðnadóttir hefur verið ráðin í starf kaupfélagsstjóra Kaupfélags Borgfirðinga í Borgarnesi og mun taka við starfinu 1. júní næstkomandi. Margrét verður fyrsta konan til að gegna starfi kaupfélagsstjóra KB í 115 ára sögu félagsins. Við slógum á þráðinn til hennar í Borgarnes í dag.
Björgvin Franz Gíslason hefur leikið Ragga Bjarna og fleiri hlutverk í yfir 200 sýningum á Ellý í Borgarleikhúsinu. Nú undirbý hann sig fyrir frumsýningu á söngleiknum Matthildur þar sem hann leikur skólastýruna Karítas Mínherfu, sem er víst hreinasta martröð. Björgvin kom í heimsókn í þáttinn og sagði okkur frá þessum ólíku hlutverkum sem hann spreytir sig á þessa dagana og.
Fjölmargar björgunarsveitir eru starfandi víðsvegur um landið og með þeim starfa um 20 björgunarsveitarhundar og þótt hundarnir séu miklum meðfæddum hæfileikum búnir þarf að þjálfa þá og til þess þarf þolinmæði og mikla kunnáttu. Kristín Einarsdóttir, okkar kona á Ströndum, hitti Björk Ingvarsdóttur sem starfar með Björgunarsveitinni Dagrenningu á Hólmavík og þjálfar labradorhundinn Tinnu sem er tilvonanadi björgunarsveitarhundur. Með Björk í för var formaður Dagrenningar Sigurður Vilhjálmsson sem sagði frá störfum sveitarinnar.
UMSJÓN: GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

5 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners