Mannlegi þátturinn

Margrét Maack föstudagsgestur og matarspjallið


Listen Later

Föstudagsgestur Mannlega þáttarins í þetta sinn var Margrét Erla Maack. Hún hefur brallað ýmislegt í gegnum tíðina, verið í sjónvarpi og útvarpi, í uppistandi, unnið í sirkus, verið burlesque dansari, danskennari o.fl. Hún er þessa dagana að standa fyrir söfnun á Karolinafund fyrir fæðingarorlofi, en hún er sjálfstætt starfandi, með breytilegar tekjur og hefur því takmarkaðan rétt á fæðingarorlofi. Við spjölluðum við hana um æskuna og uppvöxtinn, ferðalagið í gegnum lífið til dagsins í dag og um söfnunina.
Nemendur við Hótel og veitingaskólann bjóða af og til uppá nokkurs konar hátíðaræfingakvöldverð og bjóða til sín góðum gestum. Bergþór Pálsson og Albert Eiríksson voru gestir nemendanna í gær og fengu að bjóða Sigurlaugu Margréti með sér. Hún sagði okkur frá þessu kvöldi, matnum, þjónustunni og samkvæmisleikjum í matarspjalli dagsins.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners