
Sign up to save your podcasts
Or


Margrét Sól Ragnarsdóttir dúxaði þegar hún útskrifaðist með mastersgráðu í heilbrigðisverkfræði við Háskólann í Reykjavík og tryggði sér draumastarf hjá alþjóðlega tæknifyrirtækinu Össuri. Hún virtist vera á „réttu leiðinni“ en innra með henni var eitthvað sem togaði hana í aðra átt. Í haust tók hún þá stóra ákvörðun um að segja upp starfi sínu og stökkva út í óvissuna til að verða listakona. Margrét er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hún ræðir um námsferilinn, vinnuna, listina, einhverfugreininguna sem hjálpaði henni að skilja sig betur og spennandi framtíð í þættinum sem má hlusta á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.
By DV5
22 ratings
Margrét Sól Ragnarsdóttir dúxaði þegar hún útskrifaðist með mastersgráðu í heilbrigðisverkfræði við Háskólann í Reykjavík og tryggði sér draumastarf hjá alþjóðlega tæknifyrirtækinu Össuri. Hún virtist vera á „réttu leiðinni“ en innra með henni var eitthvað sem togaði hana í aðra átt. Í haust tók hún þá stóra ákvörðun um að segja upp starfi sínu og stökkva út í óvissuna til að verða listakona. Margrét er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hún ræðir um námsferilinn, vinnuna, listina, einhverfugreininguna sem hjálpaði henni að skilja sig betur og spennandi framtíð í þættinum sem má hlusta á Spotify og öllum helstu hlaðvarpsveitum.

218 Listeners

124 Listeners

133 Listeners

89 Listeners

20 Listeners

14 Listeners

74 Listeners

30 Listeners

23 Listeners

12 Listeners

6 Listeners

3 Listeners

21 Listeners

10 Listeners

2 Listeners