Í þættinum í dag ræddi Theódóra Friðbjörnsdóttir við okkur um Mystery Skype.
Hún stofnaði á dögunum Facebook-hópinn ‘Mystery Skype í íslensku skólasamfélagi’ sem við hvetjum hlustendur til þess að ganga í.
Ingvi Hrannar útbjó skjal sem þið getið skoðað og notað og endilega gefið ‘feedback’ á það þannig að hægt sé að aðlaga (tölvupóstur á [email protected] eða Twitter @IngviHrannar)
Allir nemendur að vinna í skjali þar sem stóð efst (Google Docs skjal):
Spurningar sem við höfum spurt (Höfundur):
–
Spurningar sem við viljum spyrja (Höfundur):
–
Þessu skjali deildi ég með nemendum (view only):
Hérna er leiðbeiningaskjalið fyrir kennara