Mannlegi þátturinn

Mottumars, Club Romantica og Kontóristinn um fjarvinnu


Listen Later

Mottumars hefst á morgun með opnum ljósmyndasýningunnar Meiri Menn í Kringlunni, á Glerártorgi, í Reykjanesbæ, á Selfossi og Ísafirði. Á sýningunni deila 8 karlmenn víðs vegar af landinu reynslu sinni af krabbameini líkt og konur gerðu í Bleiku slaufunni 2018. Halla Þorvaldsdóttir framkvæmdastjóri Krabbameinsfélagsinskom í þáttinn og með henni var Þráinn Þorvaldsson, sem hefur verið að glíma við blöðruhálskirtilskrabbamein, en hann deildi sögu sinni með okkur.
„Komdu sæl, getur verið að þú hafir verið á hótelinu Club Romantica á Mallorca árið 1976?“ Friðgeir Einarsson fór til Mallorca síðastliðið haust að leita að konu sem hann þekkir ekki neitt. Friðgeir keypti þrjú ljósmyndaalbúm á útimarkaði í Brussel fyrir rúmum tíu árum og nú hefur hann samið leikrit um leit sína að eiganda albúmanna og það verður frumsýnt í kvöld. Við fengum Friðgeir til okkar í þáttinn, ásamt Snorra Helgasyni, sem stendur með honum á sviðinu í Borgarleikhúsinu.
Í dag fluttum við fimmta pistil Kontóristans, þar sem Steinar Þór Ólafsson fjallar um vinnumenningu eins og hann hefur gert undanfarna fimmtudaga í Mannlega þættinum. Í hugvekju vikunnar fjallaði Steinar um fjarvinnu. Tapas í hádeginu og ströndin eftir vinnu eða pollurinn á Akureyri í stað Sílikondalsins í Bandaríkjunum. Virkar þetta? Því velti Kontóristinn fyrir sér í dag.
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG MARGRÉT BLÖNDAL
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners