Mannlegi þátturinn

Nýtt íslenskt nasl, Eiður í Brussel og hrafninn


Listen Later

Rúnar Ómarsson hefur unnið að hugmynd að íslensku nasli úr íslensku hráefni, sem innblásið er af hinum breska þjóðarrétti „fish and chips“. Íslenska útgáfan er hins vegar ekki djúpsteiktur fiskur og franskar kartöflur eins og í Bretlandi, heldur frostþurrkaður harðfiskur og kartöfluflögur. Fish & Chips er nú komið í verslanir og stefnan er að setja naslið á markað erlendis á næstunni. Rúnar var hjá okkur í dag og sagði frá því hvernig væri að koma af stað svona nýsköpunarverkefni.
Við slógum á þráðinn til Brussel, þar hefur Eiður Arnarsson bassaleikari og formaður félags hljómplötuútgefenda verið með annan fótinn í heilt ár og við fengum hann til að segja okkur hvernig ástandið er í borginni á kórrónuveirutímum og ýmislegt fleira.
Nú eru farfuglarnir flognir í burtu af Ströndum eins og annars staðar af landinu. Hrafninn er einn þeirra fugla sem ekki yfirgefur okkur og af honum eru ýmsar sögur og hjátrú. Kristín okkar Einarsdóttir velti fyrir sér hegðun og mikilvægi þessa merkilega fugls í sögum og sögnum.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

14 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners