Mannlegi þátturinn

Ofbeldi gegn börnum og Elín Ýr með Usher heilkenni


Listen Later

16,4% barna á Íslandi verða fyrir líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi fyrir 18 ára aldur. Þetta kemur fram í nýjum gögnum um ofbeldi gegn börnum á Íslandi sem UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, kynnti í síðustu viku. Í kjölfar þess hefur UNICEF biðlað til landsmanna að taka afstöðu gegn ofbeldi á börnum undir heitinu Stöðvum feluleikinn. Hvernig er staðan og hvað er hægt að gera? Við leituðum svara hjá Bergsteini Jónssyni, framkvæmdastjóra UNICEF á Íslandi, í þættinum í dag.  Hann sagði meðal annars frá vegvísi sem gerður hefur verið fyrir viðbrögð ef grunur leikur á, eða vitneskja er um ofbeldi gegn börnum. 
 
Elín Ýr Arnar Hafdísardóttir er fædd heyrnarskert og greindist 4 ára með heyrnarskerðingu og fékk þá heyrnartæki. 2016 leitaði hún til augnlæknis þar sem henni fannst sjónin vera orðin eitthvað skrítin, sjóntruflanir og mikil ljósfælni og skuggar í sjónsviðinu. Eftir nokkrar rannsóknir fannst gen sem heitir USH2-A sem þýddi að Elín  er með hrörnunarsjúkdóm sem er arfgengur og heitir Usher- heilkenni.  Flest með þennan hrörnunarsjúkdóm eru orðin lögblind um fertugt og jafnvel búin að fá kuðungsígræðslu. Á þessum tímapunkti var Elín rétt að verða fertugt, en hún er fædd 1976. Þrátt fyrir spár um hrörnunin myndi verða hæg er hún , nú tæpum 3 árum síðar orðin lögblind, hætt að keyra, komin með sterkari heyrartæki og leiðsöguhund.  Við heyrðum sögu Elínar 2ja barna móður og þroskaþjálfa , í þættinum í dag. 
UMSJÓN: GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

133 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

76 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

5 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners