Ólympíuleikarnir í París hefjast 26. júlí, en aðeins einn íþróttamaður hefur náð lágmörkum, en það er sundmaðurinn Anton Sveinn McKee.
Í Ólympíuhóp ÍSÍ eru 13 íþróttamenn, en það eru þau sem eru að stefna á Ólympíuleikana.
Í þessum öðrum þætti þá ræddi Silja við Hákon Þór Svavarsson - haglabyssuskotfimi, Erna Sóley - kúluvarp, Valgarð Reinhards - áhaldafimleikar, Ingibjörg Erla - Taekwondo, Hilmar Örn - sleggjukast.
Hvetjum ykkur til að styðja við íþróttafólkið okkar.
Þátturinn er í boði Heilsuhillunnar, Hafið fiskverslun og GoodGood.
Þú finnur okkur á instagram
@klefinn.is
@siljaulfars
@hilmarornjons
@erna_soley
@ingatkd
@vallireinhardsson
@hakonthorsvavarsson
*Hljóðið er smá að stríða, en upplýsingarnar að minnsta kosti góðar :)