True crime Ísland

[OPINN ÞÁTTUR] Rauðagerðismálið 1. hluti


Listen Later

[OPINN ÞÁTTUR] Rauðagerðismálið (1. Hluti): Fjórar sögur

Þetta er fyrsti þáttur af fimm í ítarlegri umfjöllun okkar um Rauðagerðismálið.

Við höfum ákveðið að opna þennan fyrsta þátt fyrir alla hlustendur. Vinnan við seríuna varð mun umfangsmeiri en áætlað var og hefur öll okkar orka farið í að klára hana fyrir áskrifendur. Við erum mjög ánægðar með þessa vinnu og vildum við gefa öllum tækifæri á að heyra byrjunina á þessari ítarlegu yfirferð.

Í þessum þætti förum við yfir aðdraganda málsins, rannsókn lögreglu og, mikilvægast af öllu, kynnumst öllum ákærðu. Við förum í smáatriðum yfir framburð allra fjögurra fyrir Héraðsdómi í þætti 3 og 4 og heyrum þeirra hlið á málinu:

  • A: Hvers vegna játaði hann verkið en hélt fram neyðarvörn? Hver er sagan á bakvið meinta haglabyssu og hótanirnar sem hann sagðist hafa fengið?

  • C: Hver var hennar aðkoma? Var hún blekkt og hrædd, eða virkur þátttakandi í skipulagningu?

  • M: Maðurinn sem ákæran sagði að hefði stjórnað eftirliti á brotaþola, en sem sagði sjálfur að brotaþoli væri náinn vinur sinn.

  • S: Ökumaðurinn sem sagðist hafa verið á leið í snjósleðaferð og stoppað til að pissa á meðan morðvopninu var hent.

    Þetta er aðeins byrjunin. Þetta er þeirra hlið.

    ATH: Þetta er fyrsti þáttur af fimm. Restin af seríunni (þættir 2, 3, 4 og 5) er aðgengileg eingöngu fyrir áskrifendur okkar.

    Í næstu þáttum heyrum við í öllum lykilvitnunum—þar á meðal ekkju A, Íslendingnum, og nánustu vinum A—sem draga upp allt aðra mynd af málinu.

    Að lokum greinum við hvernig Héraðsdómur gat sýknað þrjá af fjórum, og hvernig Landsréttur sneri þeim dómi algjörlega við en Hæstiréttur breytti niðurstöðunni svo aftur. 

    Kláraðu söguna með okkur.

    Gerstu áskrifandi hér: HÉR

    ...more
    View all episodesView all episodes
    Download on the App Store

    True crime ÍslandBy True Crime Ísland

    • 3
    • 3
    • 3
    • 3
    • 3

    3

    2 ratings


    More shows like True crime Ísland

    View all
    Í ljósi sögunnar by RÚV

    Í ljósi sögunnar

    474 Listeners

    ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

    ILLVERK Podcast

    125 Listeners

    Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

    Morðcastið

    130 Listeners

    FM957 by FM957

    FM957

    29 Listeners

    Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

    Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

    89 Listeners

    Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

    Teboðið

    30 Listeners

    Morðskúrinn by mordskurinn

    Morðskúrinn

    22 Listeners

    Þjóðmál by Þjóðmál

    Þjóðmál

    30 Listeners

    Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

    Chess After Dark

    19 Listeners

    Spjallið by Spjallið Podcast

    Spjallið

    12 Listeners

    Eftirmál by Tal

    Eftirmál

    36 Listeners

    Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

    Spursmál

    14 Listeners

    Undirmannaðar by Undirmannaðar

    Undirmannaðar

    6 Listeners

    Komið gott by Komið gott

    Komið gott

    25 Listeners

    Hlaðfréttir by Pera Production

    Hlaðfréttir

    11 Listeners