Mannlegi þátturinn

Öruggt skjól, vatnstjón og Elín og hirðingjatjaldið


Listen Later

Í dag kl.15.00 verða þögull gjörningur við Ráðhúsið í Reykjavík til að vekja athygli á því að það eru yfir 300 manns sem eru á götunni í Reykjavík. Það er minningarsjóður Þorbjarnar Hauks Liljarssonar “Öruggt skjól“ sem efnir til þessa gjörnings en Þorbjörn Haukur varð bráðkvaddur í október í fyrra, 46 ára að aldri og hafði þá búið á götunni til margra ára. Móðir Þorbjörns kom í þáttinn.
Í landi Seljaness reis í vor tjald - þó ekkert venjulegt útilegutjald, Þetta er mongólkst hirðingjatjald og eigandi þess og tjaldráðandi er Elín Agla Briem. Kristín Einarsdóttir heimsótti Elínu í tjaldið og fékk að vita sögu þess, sögu hlutanna sem þar eru og hlutverk þess í samfélaginu.
Í síðastliðinni viku fór fram Norræn vatnstjónaráðstefna þar sem meðal annars var farið yfir eðli vatnstjóna, orsakir og afleiðingar. Erindin frá íslandi fjölluðu meðal annars um rannsóknir á íslenskum byggingarefnum hjá Nýsköpunarmiðstöð rannsóknarstofu byggingariðnaðarins þ.e.a.s. hvernig þau bregðast við rakaálagi. Fjallað var sérstaklega um myglu í íslenskri steypu. Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir er fagstjóri hjá EFLU verkfræðistofu hún kom í þáttinn.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners