
Sign up to save your podcasts
Or


Tónlistarkonan Paradísa er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hún heitir fullu nafni Dísa Dungal og er fyrrverandi fegurðardrottning og íþróttafræðingur.
Líf Paradísu snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði árið 2022. Það hafði gríðarleg áhrif á hana, ekki bara líkamleg heldur einnig andleg en Paradísu fannst fótunum kippt undan henni. Hún gat ekki lengur sinnt starfi sínu né stundað áhugamál sín, hún var týnd þar til hún fann nýjan tilgang; að semja tónlist. Hún tók upp listamannanafnið Paradísa og hefur gefið út þrjú lög og er plata væntanleg þann 8. nóvember næstkomandi.
Paradísa ræðir einnig um þátttöku sína í fegurðarsamkeppnum í þættinum, en hún segist bæði hafa góða og slæma reynslu af slíkum keppnum. Hún segist hafa séð og upplifað alls konar óviðeigandi hegðun gagnvart saklausum ungum keppendum.
Allt þetta og miklu meira í þætti vikunnar.
By DV5
22 ratings
Tónlistarkonan Paradísa er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV. Hún heitir fullu nafni Dísa Dungal og er fyrrverandi fegurðardrottning og íþróttafræðingur.
Líf Paradísu snerist á hvolf þegar hún hryggbrotnaði árið 2022. Það hafði gríðarleg áhrif á hana, ekki bara líkamleg heldur einnig andleg en Paradísu fannst fótunum kippt undan henni. Hún gat ekki lengur sinnt starfi sínu né stundað áhugamál sín, hún var týnd þar til hún fann nýjan tilgang; að semja tónlist. Hún tók upp listamannanafnið Paradísa og hefur gefið út þrjú lög og er plata væntanleg þann 8. nóvember næstkomandi.
Paradísa ræðir einnig um þátttöku sína í fegurðarsamkeppnum í þættinum, en hún segist bæði hafa góða og slæma reynslu af slíkum keppnum. Hún segist hafa séð og upplifað alls konar óviðeigandi hegðun gagnvart saklausum ungum keppendum.
Allt þetta og miklu meira í þætti vikunnar.

218 Listeners

124 Listeners

131 Listeners

93 Listeners

25 Listeners

15 Listeners

71 Listeners

31 Listeners

24 Listeners

13 Listeners

6 Listeners

3 Listeners

35 Listeners

9 Listeners

4 Listeners