Í ljósi sögunnar

Páskaeyja IV

04.19.2024 - By RÚVPlay

Download our free app to listen on your phone

Download on the App StoreGet it on Google Play

Fjórði þáttur um sögu Páskaeyju á Kyrrahafi. Í þessum þætti er fjallað um tilraunir útlendinga til að gera eyjuna að stóru sauðfjárbúi og endalok sjálfstæðis eyjaskeggja í lok nítjándu aldar.

Þáttarmynd: ljósmyndir af Páskeyingum, teknar af skipverjum á bandaríska skipinu USS Mohican 1886.

More episodes from Í ljósi sögunnar