Klefinn með Silju Úlfars

Perla Ruth Albertsdóttir - Landsliðskona í handbolta


Listen Later

Perla Ruth Albertsdóttir er landsliðskona í handbolta, hún mætti á sína fyrstu handboltaæfingu 17 ára og segir okkur frá því þegar hún byrjaði, hvernig hún æfði með yngri flokkum til að fá verkefni við hæfi og eyddi mörgum kvöldum að henda bolta í vegg til að læra grunnatriðin. 

Perla segir frá vegferð sinni í landsliðið eftir að hafa byrjað frekar seint í handbolta, en hún á 157 leiki með íslenska landsliðinu og hefur skorað í þeim 138 mörk. Í gær tilkynnti hún að hún væri ólétt af sínu öðru barni og keppir því ekki með íslenska landsliðinu í undankeppni HM núna í vikunni. Landsliðið mætir Ísrael í tveimur leikjum þann 9. og 10. apríl, sigurvegarinn í þessum tveimur leikjum tryggir sér sæti á HM. Vegna öryggisástæðna verður leikurinn lokaður áhorfendum, hægt verður að horfa á leikinn í sjónvarpinu.

Þá eiga þær Perla og Sandra Erlings saman fyrirtækið P.S.Árangur þar sem þær aðstoða fólk við næringar og lífstíls ráðgjöf. 

Hvetjum ykkur til að hlusta - Áfram Ísland.

Samstarfsaðilar Klefans eru: Powerade, Lengjan, Auður, Hafið Fiskverslun og Nutrilenk. 

@perlarutha
@ps.arangur
@klefinn.is
@siljaulfars

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Klefinn með Silju ÚlfarsBy Silja Úlfars


More shows like Klefinn með Silju Úlfars

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners