Bara bækur

Queer Situations, hinsegin fræði og Herbergi Giovanni


Listen Later

Efni þáttarins í dag er hinsegin, í brennidepli eru hinsegin bókmenntir og fræði. Splunkuný bókmenntahátíð, Queer Situations, setti svip sinn á vikuna sem leið. Á þessari stuttu hátíð var stórglæsileg dagskrá sem ég ætla að reyna að gera sem mest skil í þessum þætti og eitthvað í komandi þáttum. Hingað komu nokkur þeirra sem þykja mest spennandi rithöfundar hinsegin bókmenntasenu samtímans á vesturlöndum, t.a.m. Maggie Nelson og Ia Genberg. Höfundarnir sátu fyrir svörum, lásu upp og röbbuðu við gesti. Við mælum aðeins hitastigið á upphafi hátíðar. Og svo verður líka fjallað um risa í bandarískum hinsegin bókmenntum á 20. öld, James Baldwin. Fyrsta íslenska þýðingin á verkum hans er komin út, það er hans þekktasta skáldsaga, Giovanni’s Room eða Herbergi Giovanni eins og hún heitir í glæsilegri þýðingu Þorvaldar Kristinssonar.
Viðmælendur: Sólveig Ásta Sigurðardóttir, Unnur Steina K. Karls og Þorvaldur Kristinsson
Lesarar: Þorvaldur Sigurbjörn Helgason (eigin ljóð) og Felix Bergsson (úr Herbergi Giovanni)
Umsjón: Jóhannes Ólafsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bara bækurBy RÚV


More shows like Bara bækur

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

2 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

The Daily by The New York Times

The Daily

113,056 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

The Rest Is History by Goalhanger

The Rest Is History

15,848 Listeners

Mennska by Bjarni Snæbjörnsson

Mennska

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

73 Listeners