Þetta helst

Raddir um fyrirhugað sjókvíaeldi í Mjóafirði


Listen Later

Matvælaráðherra, Hanna Katrín Friðriksson, sagði frá því á Sjávarútvegsdeginum fyrr í vikunni að hún hefði falið Hafrannsóknastofnun að gera burðarþolsmat og tillögur að eldissvæðum í Mjóafirði. Íbúar Mjóafjarðar eru 11 talsins.
Hvað segja íbúar á Austfjörðum um þetta fyrirhugaða eldi?
Rætt er við Aðalheiði Elfríð Heiðarsdóttur, vitavörð og íbúa á Dalatanga í Mjóafirði á Austfjörðum, um þetta laxeldi.
Fjölskylda Aðalheiðar hefur búið á Dalatanga í bráðum 60 ár. Fjölskyldan hefur séð um vitann og veðurathugnarstöðina á Dalatanga og hefur því reynsla af búsetu í Mjóafirði í langan tíma.
Einnig er rætt við Seyðfirðinginn og náttúruverndarsinnann Sigfinn Mikaelssson og bæjarstjóra Fjarðabyggðar, Jónu Árný Þórðardóttur.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

34 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

2 Listeners