Mannlegi þátturinn

Raggi Bjarna um Elly Vilhjálms og streita gæludýra


Listen Later

Það er 28.desember í dag og það er afmælisdagur Ellyjar Vilhjálms. Hún hefði orðið 85 ára í dag hefði hún lifað og við fengum í tilefni af því að heyra brot úr þætti Margrétar Blöndal, Stefnumót, sem var á dagskrá Rásar 1 árið 2017. Þar ræddi Margrét við Ragnar Bjarnason um Ellyju og gömlu hljómsveitarárin með KK.
Það eru áramót framundan og þá hafa margir gæludýraeigendur áhyggjur af dýrunum sínum, enda geta flugeldar og hávaðinn sem þeim fylgir kallað fram talsverða hræðslu og streitu hjá gæludýrum. Undanfarið hafa verið fréttir af því að hundaeign hefur aukist mikið í faraldrinum, jafnvel svo mikið að það er meiri eftirspurn en framboð á ýmsum hundategundum. Því rifjuðum við upp viðtal við Hönnu Arnórsdóttur dýralækni hjá dýraspítalanum í Garðabæ. Hanna fræddi okkur um streitu vegna til dæmis aðskilnaðarkvíða gæludýra, hvað sé ráðlagt að gera við honum, sem getur verið mismunandi eftir því hvaða dýr eða tegund um ræðir.
UMSJÓN GUNNAR HANSSON OG GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

13 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

134 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

4 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners