Mannlegi þátturinn

Ragnheiður og Haukur Gröndal og Í Eldúsi Evu


Listen Later

Föstudagsgestirnir okkar voru systkinin Ragnheiður og Haukur Gröndal. Þau koma við sögu á árlegum árlegum barna- og fjölskyldutónleikum með Stórsveit Reykjavíkur á sunnudaginn 1.desember. Tónleikarnir hafa vakið mikla lukku í gegnum árin, sérstaklega hjá yngri hlustendum sem fá tækifæri til að skyggnast inn í töfraheim jazz- og stórsveitartónlistar. Stórsveitin mun leika nýja tónlist eftir Hauk við nýja barnasögu eftir Bergrúni Írisi Sævarsdóttur, Ragnheiður syngur ásamt og Barnakórnum við Tjörnina.
Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir var gestur okkar í matarspjalli dagsins. Þriðja matreiðslubókin hennar var að koma út , Í eldhúsi Evu, og þar hefur hún safnað saman sínum eftirlætis uppskriftum og við ætlum að forvitnast um hvað er í uppáhaldi hjá henni.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

14 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

136 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners