Mannlegi þátturinn

Samsöngur með Svavari Knúti og Jói Fel og kökukremið


Listen Later

Svavar Knútur kom til okkar sem föstudagsgestur að þessu sinni. Samsöngur er eitt af hans áhugmálum, að virkja fólk til að syngja saman. Það er kannski ekki beint okkur í blóð borið Íslendingum, margir eru frekar feimnir við að syngja upphátt td bara á miðjum vinnudegi. Kannski var þetta algengara hér áður, maður minnist skólaferða í rútum og í skíðaskálum, einn með gítar og allir sungu, rútubílasöngvana svokölluðu. Hvernig er þetta í dag? Er ekki einmitt tilefni í dag til að koma saman og syngja, gleyma sér aðeins. Við töluðum um samsöng við Svavar og hann greip í gítarinn og hvatti hlustendur heima til að taka undir.
Það er nú bara þannig að fleiri eru meira heima um þessar mundir en vanalega, til dæmis í sóttkví. Það er þess vegna tilvalið að henda í góða köku, elda góðan mat og hafa það eins huggulegt og maður getur. Jói Fel er jafnvígur á hrærivélina og útigrillið, hann kom til okkar í matarspjallið í dag og gaf hlustendum hugmynd að helgarmat og góðri köku og ekki síst góðu kökukremi.
UMSJÓN GUÐRÚN GUNNARSDÓTTIR OG GUNNAR HANSSON
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Mannlegi þátturinnBy RÚV

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

4 ratings


More shows like Mannlegi þátturinn

View all
Segðu mér by RÚV

Segðu mér

14 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

135 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur by RÚV

Segðu mér með Viktoríu Hermannsdóttur

3 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms by heilsuhladvarp

Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

4 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners