Þetta helst

Samþjöppun kvóta og fyrirtækja hjá útgerðarmönnum: Guðbjörg í Eyjum


Listen Later

Tvær fyrirtækjablokkir á Íslandi sem eru byggðar á rekstri tveggja stórútgerða eru eigendur tveggja stærstu majonesfyrirtækja landsins. Þetta eru Gunnars Majones og Vogabær, sem bæði framleiðir E. Finnsson-sósurnar og Vogaídýfurnar. Útgerðirnar eru FISK Seafood, sem Kaupfélag Skagfirðinga á, og Ísfélag Vestmannaeyja, sem Guðbjörg Matthíasdóttir hefur átt í gegnum tíðina.
Þessi staða er birtingarmynd þeirrar þróunar að nokkrar stórar fyrirtækjasamstæður sem byggja á fjármunum stórútgerða eru orðin umsvifamikil á öðrum sviðum atvinnulífsins. Samhliða þessu hefur átt sér stað samþjöppun í eignarhaldi á kvóta hjá fimm stærstu útgerðum landsins.
Hvað segir þessi staða um umsvif íslenskra útgerðarfélaga og eigenda þeirra í íslensku viðskiptalífi?
Í þessum þætti er fjallað um viðskiptaveldi Guðbjargar Matthíasdóttur, útgerðarkonu í Vestmannaeyjum, og rætt við Gunnar Pál Pálsson, forstjóra Samkeppniseftirlitsins.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

145 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Heimskviður by RÚV

Heimskviður

24 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

5 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners