Flimtan og fáryrði

Sérstakur jólaþáttur – Jólin eru tími álfa og óvætta


Listen Later

Flimtan og fáryrði hafa lokið göngu sinni í bili og þá kemur að aukaefninu! Jólin eru hátíð ljóss og friðar – og berserkja, álfa og annarra óvætta. Gunnlaugur og Ármann eru í jólaskapi í sérstökum jólaþætti sem vegna fjölda áskorana var bætt við hlaðvarpið þar sem þeir ræða eigin jólahefðir og afstöðu Íslendinga fyrr og síðar til yfirnáttúrulegra afla. Meðal annars berst talið að 109 ára konum og „túristaálfinum“.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Flimtan og fáryrðiBy Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Flimtan og fáryrði

View all
Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

65 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

0 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners