
Sign up to save your podcasts
Or


Söng- og leikkonan Sigga Ózk, Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV.
Sigga skaust fram á sjónarsviðið árið 2023 þegar hún tók fyrst þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins. Hún tók aftur þátt ári seinna og komst áfram í úrslit með laginu Um allan alheiminn.
Hún hefur einnig getið sér gott orð sem leikkona og talsetti hlutverk Glindu í kvikmyndunum Wicked og Wicked: For Good, sem Ariana Grande leikur.
Við ræddum við Siggu Ózk um glæstan feril hennar, ævintýrin að taka þátt í söngvakeppninni og tækifærið að fá að talsetja svona kröftugt hlutverk í stórmynd. Hún opnar sig einnig um æskuna og hvernig hafi verið að alast upp með frægan föður og svo margt fleira.
By DV5
22 ratings
Söng- og leikkonan Sigga Ózk, Sigríður Ósk Hrafnkelsdóttir, er gestur vikunnar í Fókus, viðtalsþætti DV.
Sigga skaust fram á sjónarsviðið árið 2023 þegar hún tók fyrst þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins. Hún tók aftur þátt ári seinna og komst áfram í úrslit með laginu Um allan alheiminn.
Hún hefur einnig getið sér gott orð sem leikkona og talsetti hlutverk Glindu í kvikmyndunum Wicked og Wicked: For Good, sem Ariana Grande leikur.
Við ræddum við Siggu Ózk um glæstan feril hennar, ævintýrin að taka þátt í söngvakeppninni og tækifærið að fá að talsetja svona kröftugt hlutverk í stórmynd. Hún opnar sig einnig um æskuna og hvernig hafi verið að alast upp með frægan föður og svo margt fleira.

218 Listeners

124 Listeners

133 Listeners

89 Listeners

20 Listeners

14 Listeners

74 Listeners

30 Listeners

23 Listeners

12 Listeners

6 Listeners

3 Listeners

21 Listeners

10 Listeners

2 Listeners