Sign up to save your podcastsEmail addressPasswordRegisterOrContinue with GoogleAlready have an account? Log in here.
Sjóarinn fær til sín gesti sem segja frá sínum sjóferli, frá byrjun til dagsins í dag. Háski, siglingar, uppákomur, minningar og allskonar skemmtilegar sjóara sögur og fleira. Á facebook og instagram... more
FAQs about Sjóarinn:How many episodes does Sjóarinn have?The podcast currently has 72 episodes available.
September 21, 2021# 32 Ingvar Örn BergssonEyjamaðurinn Ingvar gefur innsýn í sjóferilinn sinn. Noregur,ísland og sagan öll !!...more1h 5minPlay
September 15, 2021#31 Leó Snær Sveinsson er gestur þáttar 31. Leó tekur lögin og rifjar upp ferilinn, Brazil og Tuna! Geggjaður!Leó Snær Sveinsson er gestur þáttar 31. Leó tekur lögin og rifjar upp ferilinn, Brazil og Tuna! Geggjaður!...more1h 30minPlay
June 15, 2021#30 Jóhannes Steingrímsson eða Jói Steingríms eins og hann er oftast kallaður er gestur þáttarins númer 30. Jóhanness hefur verið til sjós í 45 ár og hefur upplifað margt. í tvö skipti var hann næstum drukknaður, varð vitni af dauðaslysi um borð í Baldri Jóhannes Steingrímsson eða Jói Steingríms eins og hann er oftast kallaður er gestur þáttarins númer 30. Jóhanness hefur verið til sjós í 45 ár og hefur upplifað margt. í tvö skipti var hann næstum drukknaður, varð vitni af dauðaslysi um borð í Baldri aðeins 16 ára gamall og mikið að skemmtilegum sögum sem hann segir frá. Það er enginn tilviljun að Jóhannes sé valinn enda er hann faðir minn. ekki hægt að sleppa þessu frá sér :)...more1h 57minPlay
June 05, 2021#29 Viðtal við Bergþór GunnlaugssonSkipstjórinn á Tómasi Þorvaldssyni er gestur þáttarins.Beggi,Bessi eða Bergþór segir frá öllum sínum ferli...more53minPlay
May 19, 2021#28 Viðtal við Ásgeir ÁsgeirssonÍ þessum þætti förum við í gegnum lífshlaupið hjá Ásgeiri. Sjómennskan og lífið í landi. Siglingarnar,sjómennskan og minningarnar...more1h 24minPlay
May 12, 2021#27 Viðtal við Erling Þór PálssonHafnsögumaður hjá faxaflóahöfnum, Fyrverandi Skipstjóri, 1 stýrimaður og fl. Erling Þór Pálsson er viðmælandi þáttarins og hann segir frá öllu því helsta. meðal annars þegar hann og fl rændu bílaferjunni Girne....more1h 21minPlay
May 05, 2021#26 Á ferðinni á bryggjubílnum með Sigurði DavíðssyniSjómaðurinn Sigurður Davíðsson fer létt yfir sína sögu á ferðinni. Við félagarnir vorum á leiðinni norður og þá er um að gera að taka það óklárt....more39minPlay
April 16, 2021#25 Viðtal við Benedikt BrynjólfssonÍ þessum þætti kíkti ég í kaffi og kleinur til Benna og fórum yfir hans tíma og minningar á sjónum. Benedikt er fæddur 1940 og er fyrverandi Háseti.bátsmaður,stýrimaður og Skipper.Mikill öðlingur hér á ferð....more35minPlay
April 12, 2021#24 Viðtal við Halldór Egil GuðnasonSkipstjórinn Halldór Egill Guðnason er viðmælandi þessar þáttar. Halldór þurfti að vera um borð í 8 mánuði við strendur Argentínu í sóttkví útaf Covid 19. Hann segir frá öllum sínum ferli meðal annars þegar skipsfélagi lést í höndonum á honum. Halldór á yfir 40 ára feril á sjó....more1h 19minPlay
April 07, 2021#23 Viðtal við Jónínu Þórunni HansenÍ þessum þætti ræði ég við Sjókonuna Jónínu. Jónína er með Stýrimannsréttindi og Vélstjóraréttindi og hún hefur verið um 20 ár á sjó sem Vélstjóri,stýrimaður og kokkur. Hún fer yfir sinn magnaða feril bæði á fiskiskipum og í fraktinni og segir frá því þegar Eimskip stakk hana í bakið og margt fl....more1h 17minPlay
FAQs about Sjóarinn:How many episodes does Sjóarinn have?The podcast currently has 72 episodes available.