Þetta helst

,,Skilyrði” stjórnenda Janusar: Starfsmenn áttu að fá sömu laun hjá ríkinu


Listen Later

Stjórnendur fyrirtækisins Janusar settu íslenska ríkinu fjölþætt skilyrði í viðræðum um mögulegan nýjan samning við Sjúkratryggingar Íslands. Skilyrðin voru meðal annars þau að eftir að íslenska ríkið myndi taka Janus yfir yrði starfsemin að öllu leyti óbreytt. Þá er átt við sama skipulag, stjórnun og starfsmannahald.
Eitt af því sem fólst í skilyrðunum var að engar breytingar yrðu gerðar á kjörum starfsfólks. Samkvæmt athugun heilbrigðisráðuneytisins reyndust laun starfsmanna Janusar vera umtalsvert hærri en laun sambærilegra starfsmanna þeirra stofnana sem rætt var við.
Umfjöllun um framtíð Janusar hefur verið verið nokkuð áberandi í fjölmiðlum síðustu vikunnar. Janus er starfs-og endurhæfingarfyrirtæki sem aðstoðar börn og fullorðna sem glíma við alls kyns erfiðleika að komast aftur á vinnumarkaðinn í nám eða við að bæta lífsgæði þeirra.
Skjólstæðingar og aðstandendur barna og fullorðinna sem hafa verið hjá Janusi eru margir hverjir ekki sáttir við fyrirhugaða lokun úræðisins og hafa látið talsvert í sér heyra á opinberum vettvangi vegna þess.
Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Þetta helstBy RÚV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

3 ratings


More shows like Þetta helst

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

219 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

5 Listeners