Bara bækur

Slög, Flaumgosar og Aðlögun


Listen Later

Ljóð eru í forgrunni þessa vikuna. Við förum í heimsókn til Sigurbjargar Þrastardóttur sem var að gefa út tíundu ljóðabókina sína, Flaumgosar, og fjöllum líka um Aðlögun eftir Þórdísi Gísladóttur og Slög eftir Jón Knút Ásbjörnsson. Það er líka eitt og annað sem tengir þessar bækur - þær eru allar um tímann í einhverjum skilningi og tengsl okkar við hið liðna, við megum ekki gleyma en hverju eigum við að muna eftir og hvernig nýtist það þegar við síðan nýtum það til að tengjast nýjum kynslóðum. Það er þessi brú, þetta samfélagslega samhengi.
Viðmælendur: Jón Knútur Ásmundsson, Sigurbjörg Þrastardóttir og Þórdís Gísladóttir.
Umsjón: Jóhannes Ólafsson.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Bara bækurBy RÚV


More shows like Bara bækur

View all
Víðsjá by RÚV

Víðsjá

2 Listeners

Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Lestin by RÚV

Lestin

7 Listeners

The Daily by The New York Times

The Daily

112,586 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

The Rest Is History by Goalhanger

The Rest Is History

15,631 Listeners

Mennska by Bjarni Snæbjörnsson

Mennska

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu by Benedikt bókaútgáfa

Sólin - Hlaðvarp Benedikts bókaútgáfu

0 Listeners

Fílalag by Fílalag

Fílalag

74 Listeners