Fókus

Snædís Xyza: „Ég var alltaf hrædd að koma heim“


Listen Later

Snædís Xyza Mae Jónsdóttir er margverðlaunaður matreiðslumeistari og hefur verið hluti af íslenska kokkalandsliðinu frá árinu 2016. Hún var fyrirliði liðsins á heimsmeistaramótinu árið 2018 og á Ólympíuleikunum árið 2020 og kom þá Íslandi á verðlaunapall. Í dag starfar hún sem yfirmatreiðslumaður á Fröken Reykjavík Kithen & Bar og þjálfar íslenska kokkalandsliðið samhliða.

Árangur Snædísar er magnaður en hún hefur þurft að vaða eld og brennistein til að komast á þann stað sem hún er í dag. 

Snædís segir frá stormasamri æsku sem einkenndist af ofbeldi af hálfu móður hennar. Hún lýsir einnig upplifun sinni af fósturkerfinu sem átti að bjarga henni en þar varð hún fyrir ofbeldi sem endaði með að gerandi hennar var dæmdur. Á síðasta fósturheimilinu komst hún að því að fjölskyldufaðirinn hafði dæmdur fyrir manndráp og eftir það fékk hún að búa ein. Hún þurfti því að læra ung að sjá um sig sjálfa en lét það ekki stoppa sig.

Snædís ákvað að fara í kokkanám þegar hún var 25 ára og fór boltinn mjög fljótlega að rúlla og hefur hún verið einn fremsti kokkur okkar Íslendinga í mörg ár.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

FókusBy DV

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Fókus

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

ILLVERK Podcast by Inga Kristjáns

ILLVERK Podcast

124 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

11 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Sterk saman by Tinna Gudrun Barkardottir

Sterk saman

3 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

2 Listeners