Klefinn með Silju Úlfars

Snorri Steinn Guðjónsson - Landsliðsþjálfari og fyrrum leikmaður


Listen Later

Snorri Steinn Guðjónsson er landsliðsþjálfari íslenska karla landsliðsins í handbolta sem undirbýr sig nú fyrir Heimsmeistaramótið sem fer fram í janúar. Snorri Steinn spilaði 257 leiki fyrir íslenska landsliðið, þá var hann einnig atvinnumaður í Danmörku, Þýskalandi og Frakklandi. 

Snorri ræðir landsliðsþjálfara starfið, aðdraganda Heimsmeistaramótsins og hvernig rútínan þeirra er úti. Snorri ræðir ferilinn, silfurverðlaunin og deilir reynslu sinni af mótlæti, meðal annars að klikka á mikilvægu víti á Ólympíuleikunum.

Þá fengum við spurningar frá ungu íþróttafólki sem Snorri vandaði sig að svara. Snorri hvetur alla til að nenna að leggja sig fram og ná sínum markmiðum.

Þátturinn er í boði Auður, Lemon, Nutrilenk og Hafið fiskverslun.

3:15 - Undirbúningur fyrir HM og vona að leikmenn meiðist ekki.
8:25 - Þjálfa Val - hvernig það hlutverk er öðruvísi
10:35 - Traust til leikmanna og að landsliðsmenn skilji sín hlutverk
13:20 - Mótlætið og fara í fílu, "ég er mikill fan af mótlætinu, ég held að það gerist ekkert gott nema með mótlætinu".
14:20 - Hvaða áhrif að klúðra vítinu á ÓL hafði á Snorra
18:20 - Undirbúningurinn fyrir HM og æfingar fyrir HM
21:30 - Aron Pálmarsson fór aftur út til Veszprem
23:44 - Að velja lokahópinn fyrir HM
26:20 - ráð til yngri flokka sem komast ekki í hópinn
29:26 - Svekktur með hefbundinn undirbúning fyrir HM og ræðir hvernig mótið leggst í hann
32:50 - Að vera í sigurliði
34:25 - Hvernig býrðu til lið úr einstaklingum?
39:06 - Dagskrá landsliðsins úti
48:00 - Að upplifa gagnrýni
54:00 - Hvað er mikilvægt fyrir ungt íþróttafólk að huga að til að ná sem lengst?
57:10 - Að æfa fleiri íþróttagreinar, "því meira því betra". 
1:00:40 - ræddi um Val og liðin sem hann var í
1:08:15- "blautur bak við eyrum og hélt ég væri frábær þjálfari".
1:16:20 - Hæfileikamótun og menntaskólaaldurinn
1:23:10 - Spurningar frá yngri kynslóðinni 

@Klefinn.is
@Siljaulfars

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Klefinn með Silju ÚlfarsBy Silja Úlfars


More shows like Klefinn með Silju Úlfars

View all
Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

30 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners