
Sign up to save your podcasts
Or
Snorri Steinn Guðjónsson er landsliðsþjálfari íslenska karla landsliðsins í handbolta sem undirbýr sig nú fyrir Heimsmeistaramótið sem fer fram í janúar. Snorri Steinn spilaði 257 leiki fyrir íslenska landsliðið, þá var hann einnig atvinnumaður í Danmörku, Þýskalandi og Frakklandi.
Snorri ræðir landsliðsþjálfara starfið, aðdraganda Heimsmeistaramótsins og hvernig rútínan þeirra er úti. Snorri ræðir ferilinn, silfurverðlaunin og deilir reynslu sinni af mótlæti, meðal annars að klikka á mikilvægu víti á Ólympíuleikunum.
Þá fengum við spurningar frá ungu íþróttafólki sem Snorri vandaði sig að svara. Snorri hvetur alla til að nenna að leggja sig fram og ná sínum markmiðum.
Þátturinn er í boði Auður, Lemon, Nutrilenk og Hafið fiskverslun.
3:15 - Undirbúningur fyrir HM og vona að leikmenn meiðist ekki.
8:25 - Þjálfa Val - hvernig það hlutverk er öðruvísi
10:35 - Traust til leikmanna og að landsliðsmenn skilji sín hlutverk
13:20 - Mótlætið og fara í fílu, "ég er mikill fan af mótlætinu, ég held að það gerist ekkert gott nema með mótlætinu".
14:20 - Hvaða áhrif að klúðra vítinu á ÓL hafði á Snorra
18:20 - Undirbúningurinn fyrir HM og æfingar fyrir HM
21:30 - Aron Pálmarsson fór aftur út til Veszprem
23:44 - Að velja lokahópinn fyrir HM
26:20 - ráð til yngri flokka sem komast ekki í hópinn
29:26 - Svekktur með hefbundinn undirbúning fyrir HM og ræðir hvernig mótið leggst í hann
32:50 - Að vera í sigurliði
34:25 - Hvernig býrðu til lið úr einstaklingum?
39:06 - Dagskrá landsliðsins úti
48:00 - Að upplifa gagnrýni
54:00 - Hvað er mikilvægt fyrir ungt íþróttafólk að huga að til að ná sem lengst?
57:10 - Að æfa fleiri íþróttagreinar, "því meira því betra".
1:00:40 - ræddi um Val og liðin sem hann var í
1:08:15- "blautur bak við eyrum og hélt ég væri frábær þjálfari".
1:16:20 - Hæfileikamótun og menntaskólaaldurinn
1:23:10 - Spurningar frá yngri kynslóðinni
@Klefinn.is
@Siljaulfars
Snorri Steinn Guðjónsson er landsliðsþjálfari íslenska karla landsliðsins í handbolta sem undirbýr sig nú fyrir Heimsmeistaramótið sem fer fram í janúar. Snorri Steinn spilaði 257 leiki fyrir íslenska landsliðið, þá var hann einnig atvinnumaður í Danmörku, Þýskalandi og Frakklandi.
Snorri ræðir landsliðsþjálfara starfið, aðdraganda Heimsmeistaramótsins og hvernig rútínan þeirra er úti. Snorri ræðir ferilinn, silfurverðlaunin og deilir reynslu sinni af mótlæti, meðal annars að klikka á mikilvægu víti á Ólympíuleikunum.
Þá fengum við spurningar frá ungu íþróttafólki sem Snorri vandaði sig að svara. Snorri hvetur alla til að nenna að leggja sig fram og ná sínum markmiðum.
Þátturinn er í boði Auður, Lemon, Nutrilenk og Hafið fiskverslun.
3:15 - Undirbúningur fyrir HM og vona að leikmenn meiðist ekki.
8:25 - Þjálfa Val - hvernig það hlutverk er öðruvísi
10:35 - Traust til leikmanna og að landsliðsmenn skilji sín hlutverk
13:20 - Mótlætið og fara í fílu, "ég er mikill fan af mótlætinu, ég held að það gerist ekkert gott nema með mótlætinu".
14:20 - Hvaða áhrif að klúðra vítinu á ÓL hafði á Snorra
18:20 - Undirbúningurinn fyrir HM og æfingar fyrir HM
21:30 - Aron Pálmarsson fór aftur út til Veszprem
23:44 - Að velja lokahópinn fyrir HM
26:20 - ráð til yngri flokka sem komast ekki í hópinn
29:26 - Svekktur með hefbundinn undirbúning fyrir HM og ræðir hvernig mótið leggst í hann
32:50 - Að vera í sigurliði
34:25 - Hvernig býrðu til lið úr einstaklingum?
39:06 - Dagskrá landsliðsins úti
48:00 - Að upplifa gagnrýni
54:00 - Hvað er mikilvægt fyrir ungt íþróttafólk að huga að til að ná sem lengst?
57:10 - Að æfa fleiri íþróttagreinar, "því meira því betra".
1:00:40 - ræddi um Val og liðin sem hann var í
1:08:15- "blautur bak við eyrum og hélt ég væri frábær þjálfari".
1:16:20 - Hæfileikamótun og menntaskólaaldurinn
1:23:10 - Spurningar frá yngri kynslóðinni
@Klefinn.is
@Siljaulfars
149 Listeners
223 Listeners
26 Listeners
90 Listeners
25 Listeners
9 Listeners
30 Listeners
30 Listeners
32 Listeners
19 Listeners
13 Listeners
6 Listeners
6 Listeners
28 Listeners
8 Listeners