Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S02E01 | Öryggisventill í mikilvægustu málum þjóðarinnar | Þátturinn í heild sinni


Listen Later

Arnar Þór Jónsson lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. Hann segir þjóðfélagið standa á krossgötum varðandi sjálfstæði sitt þar sem fulltrúalýðræðið sé í raun hætt að virka og þingmenn gæti ekki lengur að hagsmunum þjóðarinnar í störfum sínum. Hann hefur áhyggjur af síauknu valdaframsali til alþjóðastofnanna og nefnir í því samhengi mál eins og Bókun 35, Orkupakkann og lögleiðingu viðskiptakerfis ESB með losunarheimildir. Arnar telur að þróunin undanfarin misseri sýni að forseti Íslands þurfi að vera einskonar öryggisventil í mikilvægustu málum þjóðarinnar og segist hann tilbúinn til þess að vera sá aðili ef að á reyni. Ekki missa af þessum magnaða þætti af Spjallinu með Frosta Logasyni.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners