Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S02E14 | Forseti Íslands sem fánaberi heimsfriðar | Þátturinn í heild sinni


Listen Later

Ástþór Magnússon, forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ástþór er ekki að bjóða sig fram í fyrsta skipti en hann hefur í þrjátíu ár verið mjög stefnufastur þegar hann hefur talað fyrir hlutverki íslenska forsetaembættisins sem boðbera friðar á heimsvísu. Ástþór telur að möguleikar embættisins séu mjög vannýttir og er sannfærður um að Ísland geti skipt sköpum í því að stuðla að friðarviðræðum bæði fyrir botni Miðjarðarhafs og í Úkraínu. Ástþór telur einnig að mikil undiralda sé hjá þjóðum heims um að höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna verði færðar frá Bandaríkjunum og sér hann fyrir sér að þær gætu vel risið hér á Íslandi. Segir hann að það myndi færa þjóðarbúinu mörg hundruð milljarða í tekjur árlega. Í þessu viðtali fer Ástþór ítarlega yfir stefnumál sín auk þess að segja frá lífshlaupi sínu og viðskiptasögu, sem hefur á köflum verið ævintýraleg, en sjálfur segist hann hafa byrjað viðskiptaferil sinn einungis 12 ára gamall. Mjög áhugavert viðtal sem við mælum eindregið með.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners