Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S02E33 | Yrði ekki skoðanalaus forseti


Listen Later

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikona og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir það í sinni náttúru að tjá sig um mál sem henni brenna í brjósti þannig að hún yrði sennilega seint skoðanalaus forseti. Hún leggur þó áherslu á að það séu kjörin stjórnvöld hverju sinni sem stjórna landinu, en ekki forseti. Hún segist myndi vilja meðal annars beita sér fyrir úrbótum í geðheilbrigðismálum rétt eins og áfengis- og fíkniefnameðferðum því hún segir alltof margar fjölskyldur lifa í hreinni angist sem smitist út í allt þjóðfélagið. Steinunn segir málskotsréttinn vera neyðarhemil sem hún mundi ekki veigra sér við að nýta ef hún sæi til dæmis löggjöf sem myndi brjóta á mannréttindum fólksins í landinu. Við kynnumst Steinunni Ólínu náið og persónulega í þessu viðtali. Endilega láttu það ekki framhjá þér fara.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners