Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S02E36 | Halla og World Economic Forum


Listen Later

Halla Tómasdóttir, frumkvöðull og forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segist telja ákveðins miskilnings gæta varðandi tengsl hennar við World Economic Forum, hún segist ekki vera meðlimur í þessum samtökum, alþjóðlegu samtökin B-Team sem hún leiðir séu það ekki heldur og að hún hafi aldrei tekið þátt í aðalráðstefnu þeirra. Hún hafi hinsvegar sem fulltrúi frjálsra félagasamtaka þrisvar sinnum sótt hliðarviðburði ráðstefnunnar sem á sér stað árlega í Davos. Halla gefur ekki mikið fyrir samsæriskenningar um heimsyfirráð World Econoimic Forum. Hún segist telja að upprunalegt markmið WEF sem hafi verið að skapa samtal alþjóðlegra stórfyrirtækja við stjórnvöld viðsvegar um heiminn hafi verið gott. Hún telji hinsvegar ráðstefnuna vera orðna of mikla elítu samkomu og að nálgunin í Davos sé orðin löngu úreld.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners