Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S02E39 | Heiðarleikinn það eina sem ég hef | Þátturinn í heild sinni


Listen Later

Viktor Traustason, forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Viktor hefur vakið athygli fyrir hreinskiptin svör og skýra stefnu sem hann vill bjóða kjósendum upp á fyrir embætti forseta Íslands. Hann vill í fyrsta lagi tryggja að ráðherrar geti ekki líka verið þingmenn á Alþingi. Þá vill hann bjóða upp á fasta reglu um að 10% landsmanna geti kallað eftir því að forseti skrifi ekki undir lög, og þannig ýtt undir að þingmenn gæti þess að samþykkja ekki lög sem þeir vita að ekki ríki sátt um í samfélaginu. Þá vill hann að lokum að engin atkvæði í þingkosningum geti í raun fallið niður dauð heldur að tekið sé tillit þeirra þegar lög eru samþykkt sem krefjist þannig aukins meirihluta sem þeim nemur.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners