Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S02E53 | Kristrún Frostadóttir | Þátturinn í heild sinni


Listen Later

Kristrún Frostadóttir er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segist vilja eyða mýtunni um að vinstrimenn geti ekki farið með fjármál ríkissins og vill fá heiðarlega umræðu um hvernig skattar eigi að vera hagstjórnartæki. Kristrún segir stjórnmálamenn ekki geta fríað sig af ábyrgð verðbólgu og hárra vaxta. Hún ræðir stefnu sína og Samfylkingarinnar og hvað hún vilji gera komist flokkurinn í ríkisstjórn eftir næstu kosningar. Hún ræðir útlendingastefnuna sem mörg flokkssystkyni hennar hafa verið ósátt við og talar líka um þá hörðu stefnu sem flokksbróðir hennar Keir Starmer hefur tekið gegn upplýsingaóreiðu og hatursorðræðu í Bretlandi. Þá ræðir hún líka hugsanlega aðkomu Dags B Eggertssonar að landsmálum og ýmislegt fleira. Ekki missa af þessu frábæra viðtali.
Athugið að viðtalið var tekið 29. ágúst 2024.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners