Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S02E56 | Brottflutningar á óæskilegum ríkisborgurum í Evrópu gætu verið skynsamlegir


Listen Later

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor emirítus í stjórnmálafræði, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Í þessu viðtali ræðir hann meðal annars um bandarísku forsetakosningarnar og þá miklu gerjun sem er að eiga sér stað í evrópskum stjórnmálum um þessar mundir. Hannes segir almenning í Evrópu vera farinn að upplifa að stjórnmálastéttin hlusti ekki lengur á vilja meirihlutans sem leiði til fylgisaukningar á lýðhyllisflokkum og að fjölmiðlar eigi til að rangtúlka niðurstöður slíkra kosninga í anda vinstri sinnaðrar rétttrúnaðarstefnu. Hann segir ljóst að stór hluti kjósenda vilji ekki meiri straum innflytjenda frá svæðum sem eru menningarlega mikið ólík því sem tíðkast á Vesturlöndum. Hannes viðrar hugmyndir um að óæskilegum hópum, jafnvel þó þeir séu komnir með ríkisborgararétt í Evrópu, verði gert að færa sig aftur til upprunalanda sinna og bendir á að hægt væri að bjóða fyrir það ákveðið verð til að tryggja að ekki verði farið gegn grundvallarreglum réttarríkisins. Afar áhugavert viðtal.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

15 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners