Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S02E58 | Fjárkúgunin súrasta lífreynslan


Listen Later

Helgi Jean Claessen, þáttastjórnandi, rithöfundur og lífstílsþjálfari er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Helgi hefur marga fjöruna sopið á lífsleiðinni en hann segir eina súrustu lífsreynslu sem hann hafi gengið í gegnum þegar tvær konur tóku sig saman og fjárkúguðu hann fyrir upplogna nauðgun fyrir tæpum 10 árum síðan. Það reyndist lán Helga að sömu konur reyndu einnig að fjárkúga þáverandi forsætisráðherra, Sigmund Davíð, en það varð að stóru fjölmiðlamáli og endaði með lögreglurannsókn og á endanum dómi yfir konunum tveimur. Helgi segir í þessu viðtali frá hinum ýmsu lífsreynslum sem gerðu hann að endanum að þeim manni sem hann er í dag en hann er um þessar mundir að bjóða upp á námskeið sem ætlað er að hjálpa mönnum að breyta um lífstíl og finna sína eigin hamingju.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners