Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S02E62 | Varð fyrir árás No Borders meðlima


Listen Later

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún ræðir hér um sínar áherslur í stjórnmálum, ríkisstjórnarsamstarfið sem nú er sprungið og komandi kosningar. Áslaug segir frá því þegar hún sem þáverandi dómsmálaráðherra varð fyrir árás mótmælanda vegna breytinga sem hún vann þá að í útlendingamálum. Hún var þá hrakin út af kaffihúsi af meðlimi No Borders samtakanna sem hrækti á hana og öskraði. Þá var einnig mótmælt fyrir utan heimili hennar, hrópað var að henni úti á götum og segir hún ríkisútvarpið hafa tekið fullan þátt í að klína á hana útlendingaandúð og öðrum ógeðfelldum merkimiðum.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners