Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S02E70 | Lilja Alfreðsdóttir | Þátturinn í heild sinni


Listen Later

Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hún segir alveg skýrt í sínum huga að Ísland eigi halda sig utan Evrópusambandsins og að Framsóknarflokkurinn gæti ekki samþykkt ríkisstjórnarsamstarf með Samfylkingu og Viðreisn ef aðild að ESB væri þar á dagskrá. Hún telur aðal verkefni næstu ríkisstjórnar vera að lækka fjármagnskostnað og ná þannig fram betri stöðugleika í efnahagsmálum og segir ríkið vel geta skorið niður og fækkað starfsmönnum. Lilja segist þurfa játa að hún hreinlega skilji ekki alveg hugmyndir stjórnmálamanna sem tala um Borgarlínu sem lausn í samgöngumálum á höfuðborgarsvæðinu.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/
Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.
Fylgdu okkur á Facebook: https://www.facebook.com/brotkast.is

Fylgdu okkur á YouTube: https://www.youtube.com/@brotkast_

Fylgdu okkur á Instagram: https://www.instagram.com/brotkast.is/

Fylgdu okkur á Twitter: https://twitter.com/brotkasttv

Brotkast á vefnum: https://brotkast.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners