Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S02E74 | Kosningabarátta Snorra Mássonar


Listen Later

Snorri Másson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Hann ræðir hér um sín áherslumál og fer um víðan völl. Miðflokkurinn hefur í kosningabaráttunni lagt til að landsmenn fái sjálfir að ákveða til hvaða fjölmiðla útvarpsgjaldi þeirra sé varið og Snorri rökstyður hér hvers vegna sú hugmynd ætti að verða öllum til góðs. Hann vill leggja niður fjölmiðlanefnd og telur rekstur ríkisins á vínbúðum hljóta að þurfa endurskoðast í núverandi umhverfi. Hann ræðir einnig um kosningu Donald Trump í Bandaríkjunum og hvaða áhrif hann telji það geta haft á milliríkjaviðkipti Íslands og utanríkisstefnu. Þá ræðir hann einnig að sjálfsögðu um íslenska tungumálið sem hann vill að íslensk stjórnvöld verndi og hlúi að eins vel og kostur er.
Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

476 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners