Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S03E02 | Ranglega sakaður um tilraun til manndráps


Listen Later

Haukur Ægir Hauksson er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Haukur veitir viðtalið með fjarfundarbúnaði frá Litla Hrauni þar sem hann afplánar fimm ára fangelsisdóm vegna Sólheimajökulsmálsins svokallaða. Hann hefur áfrýjað þeim dómi og segist hafa verið miklum órétti beittur þar sem hann hafi verið dæmdur á grundvelli laga um skipulagða brotastarfsemi sem hann hafi alls ekki gerst sekur um. Til að bæta gráu ofan í svart segir hann saksóknarann í því máli hafa ákveðið að ákæra sig einnig fyrir tilraun til manndráps sem eigi sér enga stoð í gögnum þess máls og sér Haukur sig því nauðbeygðan til að koma öllum helstu staðreyndum á framfæri.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

478 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

129 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

70 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

29 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners