Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S03E22 | Samúel Ívar Árnason | Þátturinn í heild sinni


Listen Later

Samúel Ívar Árnason hefur undanfarin tvö ár unnið að því að safna upplýsingum um aðdraganda þess að Arnar bróðir hans féll fyrir eigin hendi í mars mánuði árið 2023. Arnar starfað bæði sem handboltaþjálfari hjá HK og umsjónakennari í Kópavogsskóla en hann hafði skömmu fyrir andlát sitt fengið veður af alvarlegum ásökunum á hendur sér sem hann fékk þó aldrei að vita nákvæmlega hverjar voru. Samúel hefur komist að því að málið hafi hafist með nafnlausri tilkynningu til Samskiptaráðgja íþrótta- og æskulýðsmála, en það embætti var sett á fót af Barna- og menningarmálaráðuneytinu og er ætlað að sjá um viðkvæm mál sem komið geta upp innan Íþróttasambands Íslands. Ásökunin sem sett var fram í þeirri tilkynningu var óljós og sendandi kvittaði undir hana með bæði fölsku nafni og símanúmeri. Samskiptaráðgjafinn ákvað í framhaldi af því að hefja rannsókn á Arnari án þess að tilkynna honum sjálfum um það. Arnar þurfti sjálfur að óska eftir fundi með samskiptaráðgjafanum til að leita sér upplýsinga um málið en fékk í raun ekkert að vita á þeim fundi annað en að hann gæti í raun ekki starfað áfram sem handboltaþjálfari. Þannig gekk Arnar út af skrifstofu samskiptaráðgjafans í nagandi óvissu og vanlíðan og var allur skömmu síðar. Samúel hefur áður sagt frá því hvernig hann telji ásakanirnar hafa komið frá fólki úr hópi foreldra sem voru ósátt við Arnar sem þjálfara og vildu fá hann rekinn í þeirra von að börn þeirra fengju meiri möguleika í liðinu. Hann segist sannfærður um að vinnubrögð samskiptaráðgjafans hafi ýtt bróður sínum yfir brúnina og að vel hefði mátt koma í veg fyrir þann harmleik sem hinar nafnlausu ásakanir höfðu í för með sér.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.Fylgdu okkur á Facebook: https://www.facebook.com/brotkast.is

Fylgdu okkur á YouTube: https://www.youtube.com/@brotkast_

Fylgdu okkur á Instagram: https://www.instagram.com/brotkast.is/

Fylgdu okkur á Twitter: https://twitter.com/brotkasttv

Brotkast á vefnum: https://brotkast.is

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

127 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners