Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

Spjallið með Frosta Logasyni | S03E23 | Jón Óttar Ólafsson | Þátturinn í heild sinni


Listen Later

Jón Óttar Ólafsson, fyrrverandi rannsóknarlögreglumaður, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari hefur sakað Jón Óttar og félaga hans, sem nú er fallinn frá, um að hafa stolið gögnum frá sérstökum saksóknara. Jón Óttar hafnar þessu og segir gögnin einfaldlega hafa verið á tölvum þeirra vegna þeirrar vinnu sem þeir unnu fyrir embættið á sínum tíma. Árið 2012 kærði Ólafur Jón Óttar og félaga hans fyrir brot á þagnarskyldu en Jón Óttar segir þá kæru einungis hafa verið yfirvarp yfir þá staðreynd að starfsmenn sérstaks saksóknari hafi á þeim tíma unnið samtímis fyrir bæði embættið og slitastjórnir, með fullu samþykki Ólafs. Jón segir málið hafa verið látið niður falla þegar hann sýndi ríkissaksóknara fram á þetta. Jón Óttar heldur því fram að Ólafur hafi í raun sjálfur lekið gögnunum til fjölmiðla nýlega, en það segir hann hafa verið viðbragð Ólafs við því að Jón Óttar kærði hann fyrr í vetur til nefndar um eftirlit með störfum lögreglu.

Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættirBy Brotkast ehf.

  • 4
  • 4
  • 4
  • 4
  • 4

4

1 ratings


More shows like Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

151 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

127 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

27 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

16 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

69 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

30 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

True crime Ísland by True Crime Ísland

True crime Ísland

4 Listeners